$ 0 0 34 tegundir jólabjórs og 43 vörunúmer voru í hillum ÁTVR í ár. Úrval jólabjórs hefur aldrei verið meira en minna hefur þó selst af honum en á síðasta ári.