$ 0 0 Karlmaður á sextugsaldri lést í umferðarslysi á Vesturlandsvegi í morgun, en hann var á reiðhjóli sem bifreið var ekið á.