$ 0 0 Ríkisstjórnin tók í dag ákvörðun um tímabundna 1.000 milljóna króna fjárveitingu til að bæta úr fráflæðisvanda Landspítalans, en hugsunin er sú að honum verði varið í ýmis úrræði til að létta á starfsemi spítalans.