$ 0 0 Svo virðist sem sannleikskorn sé að finna í lagi sem kynslóðir breskra barna sungu um eineistna Adolf Hitler. Þýskur sagnfræðingur hefur grafið upp heilsufarsskýrslur leiðtoga nasista, sem benda til þess að hann hafi aðeins haft eitt eista.