![Karl Gauti Hjaltason, skólastjóri Lögregluskólans.]()
Brautskráðum lögreglumönnum hefur fækkað verulega hér á landi eftir bankahrunið. Á árunum 2000 til 2008 brautskráði Lögregluskóli ríkisins að meðaltali 40 lögreglumenn á ári en frá 2009 hafa þeir verið 15,5 að meðaltali á ári, að meðtöldum núverandi árgangi sem telur 16 nemendur.