$ 0 0 Minningarreitur um snjóflóðin í Neskaupstað verður vígður í dag. Reiturinn er staðsettur innan við þéttbýlið á þeim slóðum er Mánahús stóð áður og er helgaður minningu þeirra sautján manns sem hafa farist í snjóflóðum í Neskaupstað.