Sinubruni í Súðavíkurhreppi
Slökkvilið á Vestfjörðum berjast nú við sinueld í Laugardal í Súðavíkurhreppi við Ísafjarðadjúp, en þurrt hefur verið á svæðinu síðustu daga. Tilkynning um eldinn barst á sjötta tímanum, en eldurinn...
View ArticleSandfok lagðist yfir höfuðborgina
„Mjög líklega var þetta sandfok frá Landeyjasandi. Upp úr klukkan 11 lagðist rykið yfir og náði hámarki um 16 þegar svifrykið mældist um 350 míkrógrömm á rúmmetra,“ segir Þorsteinn Jóhannsson, jarð- og...
View ArticleDæmi um 10% verðhækkun frá birgjum
Vísbendingar eru um að nýgerðir kjarasamningar séu þegar farnir að valda þrýstingi til verðhækkana á matvörumarkaði.
View ArticleSmíða aðgerðaáætlun á spítalanum
Það mun taka langan tíma að vinna á biðlistum á Landspítalanum og verkefnið mun kalla á viðbótarfjármuni, að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans.
View ArticleFyrstu mótmælin á 17. júní?
Rúmlega þrjú þúsund hafa boðað komu sína á mótmælafund sem á að hefjast klukkan 11 á Austurvelli, á sama tíma og hátíðardagskrá hefst í tilefni þjóðhátíðardagsins. Lögregla verður með aukin viðbúnað...
View ArticleFylgir tillögu Hafró
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tekið ákvörðun um heildarafla fyrir tiltekna nytjastofna fiskveiðiárið 2015-2016. Þriðja árið í röð fylgir ráðherra tillögum...
View Article„Nígeríubréfin“ aftur á pappír
Svindlarar hafa undanfarið sent fólki bréfpóst þar sem það er beðið um að setja sig í samband við erlenda aðila, sem lofa þeim himinháum fjárhæðum. Bréfin eru augljóslega hluti af fjársvikum, þar sem...
View Article„Þurfum fleiri hraðahindranir“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir það ekki bara vera sanngjarnt að kröfuhafar föllnu bankanna láti af hendi háar fjárhæðir til íslenska ríkisins, heldur sé það einnig nauðsynlegt. „Öðruvísi geta þeir...
View ArticleBálreið eftir „ofbeldislög“
„Við vorum bara að fara yfir þá stöðu sem komin er upp eftir að þessi ofbeldislög voru sett,“ segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar Bandalags háskólamanna, um stöðufund hans við...
View Article„Samfélagsmiðlar hafa breytt mótmælum“
Mótmæli hafa verið haldin áður á 17. júní þó ef til vill séu þau ekki eins stór í sniðum og fyrirhuguð mótmæli á morgun á Austurvelli. „Það var nú enginn ógnarfjöldi en það var sjaldgæft að menn væru...
View ArticleUmfangsmikið fíkniefnamál
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á mjög umfangsmiklu fíkniefnamáli sem teygði anga sína til Svíþjóðar, Hollands, Frakklands og Brasilíu. Á fjórða tug manna var yfirheyrður og sátu...
View ArticleUppsagnarbréf hjúkrunarfræðings
Guðrún Lísbet Níelsdóttir, hjúkrunarfræðingur og meistari í hamfarastjórnun hjá Landspítalanum, skrifaði í dag opið uppsagnarbréf á Facebook-síðu sína. Segir hún þar að starfsumhverfi...
View ArticleLaunakerfum landsins var rústað
Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir að ekki hafi náðst viðunnandi niðurstaða í viðræðunum og því hafi þeim verið slitið. Hann telur að samningur SA við Starfsgreinasambandið, VR og Flóabandalagið...
View ArticleÍsland friðsælast 5. árið í röð
Ísland situr í efsta sæti á Global Peace Index listanum yfir friðsælustu ríki heims, fimmta árið í röð. Ísland er með 1,189 stig á lista stofnunarinnar en þar gildir: því lægri tala því betra. Danmörk...
View ArticleÍsland upprétt í samfélagi þjóða
„Flestir geta líklega sammælst um að 17. júní sé dagur til að gleðjast,“ sagði Sigmundur Davíð við upphaf ræðu sinnar á Austurvelli í dag undir háværum hrópum og köllum mótmælenda. Sagði Sigmundur...
View ArticleÞjóðhátíðarmótmælin í myndum
Milli 2.500 og 3.000 manns sóttu mótmælin á Austurvelli sem fóru fram samhliða hefðbundinni þjóðhátíðardagskrá. Mótmælendur trommuðu takfast, blésu í lúðra og bauluðu á meðan á athöfninni stóð, jafnt...
View ArticlePúað á Sigmund Davíð
Útsending er nú hafin frá Austurvelli þar sem þjóðhátíðardegi Íslendinga er fagnað með hefðbundnum hætti í skugga háværra mótmæla. Þegar þetta er skrifað flytur Sigmundur Davíð hátíðarræðu sína og hafa...
View ArticleAðgerðir í hættu vegna uppsagna
Tveir af þremur sérhæfðum starfsmönnum Landspítala sem starfa við hjarta- og lungnavél spítalans hafa sagt upp störfum í kjölfar lagasetningar á verkfallsaðgerðir um helgina. Verði af öllum...
View Article„Gagnrýnin byggð á misskilningi“
Margir voru mættir til þess að mótmæla á Austurvelli í dag við hátíðarathöfnina á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Flestir virtust mótmæla stjórnvöldum en einnig voru margir andvígir kvótakerfinu og aðrir...
View Article„Til marks um forkastanlegan hroka“
„Að fólk velji 17.júní til mótmæla á Austurvelli er fyrst og síðast til marks um forkastanlegan hroka.“ Þetta skrifar Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, á Facebooksíðu sinni við frétt mbl.is um að...
View Article