$ 0 0 Margir voru mættir til þess að mótmæla á Austurvelli í dag við hátíðarathöfnina á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Flestir virtust mótmæla stjórnvöldum en einnig voru margir andvígir kvótakerfinu og aðrir kröfðust nýrrar stjórnarskrár.