![Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra.]()
„Að fólk velji 17.júní til mótmæla á Austurvelli er fyrst og síðast til marks um forkastanlegan hroka.“ Þetta skrifar Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, á Facebooksíðu sinni við frétt mbl.is um að púað hafi verið á Sigmund Davíð þegar hann flutti ávarp á Austurvelli í dag.