$ 0 0 Veðurstofan segir að lítið hlaup sé líklega hafið í Skaftá. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að „enn sem komið er er um lítinn atburð að ræða og hefur rennslið við Sveinstind ekki náð venjulegu sumarrennsli enn.“