![Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna.]()
Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir að ekki hafi náðst viðunnandi niðurstaða í viðræðunum og því hafi þeim verið slitið. Hann telur að samningur SA við Starfsgreinasambandið, VR og Flóabandalagið hafi rústað launakerfum landsins og að nú sé verið að reyna að troða þeim ofan í félagsmenn VM.