![]()
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á mjög umfangsmiklu fíkniefnamáli sem teygði anga sína til Svíþjóðar, Hollands, Frakklands og Brasilíu. Á fjórða tug manna var yfirheyrður og sátu tíu þeirra í gæsluvarðhaldi sl. haust vegna rannsóknarhagsmuna, þar af einn í Svíþjóð.