![Svindlbréf.]()
Svindlarar hafa undanfarið sent fólki bréfpóst þar sem það er beðið um að setja sig í samband við erlenda aðila, sem lofa þeim himinháum fjárhæðum. Bréfin eru augljóslega hluti af fjársvikum, þar sem reynt er að hafa fé af fólki. Lögreglan varar fólk við bréfunum.