Loka skóla á Hvanneyri 2016
Ákveðið var á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar í gær að breyta skólahaldi á Hvanneyri. Björn Bjarki Þorsteinsson, forseti sveitarstjórnar, segir að meirihlutinn hafi staðið einhuga að tillögunni en...
View ArticleHnúfubakurinn skotinn í morgun
Hnúfubakurinn sem strandaði í Skarðsfirði er dauður. Hann var aflífaður í morgun, að sögn Björns Inga Jónssonar, bæjarstjóra Hornafjarðar. Björn segir framhaldið í höndum náttúrunnar.
View ArticleVildu áfram hafa höft á Íslandi
Jón Daníelsson, prófessor í hagfræði og forstöðumaður rannsóknarseturs um kerfislæga áhættu við London School of Economics, segir marga sérfræðinga utan Íslands hafa notað reynslu Íslendinga af...
View ArticleTýr óhaffær en gert við Þór
Nokkrar skemmdir eru á varðskipum Landhelgisgæslunnar eftir að rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á þau í Reykjavíkurhöfn í gær. Áhöfn Kruzenshtern hefur samþykkt að dvelja áfram hér á landi...
View ArticleNeita sök í hópnauðgunarmáli
Fjórir af fimm mönnum sem eru sakaðir um hópnauðgun neituðu sök þegar málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hádegi í dag. Fimmti maðurinn er staddur erlendis, en hann hyggst einnig neita...
View Article235 þús. plús/mínus tíuþúsundkall
Mótmælendur á Austurvelli í morgun voru afar vonsviknir vegna yfirvofandi lagasetningu stjórnvalda á verkföll. Flestir þeir hjúkrunarfræðingar sem mbl.is ræddi við eru búnir að segja upp eða munu gera...
View ArticleBjarni: Snýst um inngrip
Fjármálaráðherra hvetur til þess að frumvarp um stöðvun á verkföll félagsmanna BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðingar verði tekið á dagskrá og að menn hætti að karpa um málið undir liðnum...
View ArticleSigurður mælir fyrir frumvarpinu
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi um að stöðva verkfallsaðgerðir einstakra aðildarfélaga Bandalags háskólamanna og Félags íslenskra...
View ArticleStuddi lagasetningu fyrir 5 árum
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, hefur gagnrýnt fyrirhugaða lagasetningu á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga harðlega. Hún sat á þingi þegar sett voru lög á verkfall flugvirkja fyrir fimm árum...
View ArticleNauðsynlegt inngrip
„Það eru veruleg vonbrigði að þurfa að ganga til þessa verks með þessum hætti,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, er hann mælti fyrir frumvarpi til laga kjaramál...
View ArticleVilja kljúfa sig frá Borgarbyggð
„Það er eins og hagsmunirnir fara ekki lengur saman,“ segir Bjarni Benedikt Gunnarsson í Hlíðarkletti í Reykholtsdal. Íbúar í uppsveitum Borgarfjarðar eru afar ósáttir með ákvörðun sveitarstjórnar...
View ArticleStór göt á varðskipinu Þór
„Hér voru menn úr áhöfninni um borð ásamt viðgerðarmönnum en þeir hlutu nokkurt áfall við áreksturinn,” segir Ásgrímur Ásgrímsson hjá Gæslunni um árekstur skólaskipsins og tveggja varðskipa.
View ArticleHvar á þetta nýja álver að vera?
Í dag var greint frá því að í skoðun væri að fara í uppbyggingu og rekstur á 120.000 tonna álveri á fyrirhuguðu iðnaðarsvæði við Hafursstaði í Skagabyggð. En hvar eru Hafursstaðir og hverjir standa á...
View ArticleRíkið komið að ytri mörkum
„Við höfum verið og verðum áfram reiðubúin til samninga um þessa deilu, en getum ekki staðið aðgerðalaus hjá þegar við fáum jafn alvarlegar ábendingar innan úr kerfinu um afleiðingar af verkfallinu.“...
View ArticleBandarískt fordæmi á ekki við
Reglur sem banna notkun golfbíla í mótum eru ekki séríslenskar og fordæmi frá Bandaríkjunum um annað á ekki við hér, að sögn Hauks Arnar Birgissonar, forseta Golfsambands Íslands. Krabbameinsveikum...
View ArticleVilja gefa af sér til samfélagsins
Fjölmargir gerðu sér leið á lóð Norræna hússins í gær. Þar eldaði Sýrlendingurinn Jamil Kouwatli hefðbundinn sýrlenskan mat ásamt konu sinni og börnum. Jamil hefur búið hér á landi í þrjú ár en hann...
View ArticleHópslagsmál í miðbænum
Lögreglunni barst tilkynning um hópslagsmál í miðborginni um klukkan hálf fjögur í nótt. Þegar lögreglan bar að lá karlmaður í jörðinni eftir högg og blæddi meðal annars úr nefi hans og höndum.
View ArticleSól og bjartviðri víða í dag
Búast má við sól og bjartviðri víða á landinu í dag, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. Þar verður hæg austlæg átt og léttskýjað, en norðan 3-8 m/s með morgninum. Hiti verður á bilinu fimm til ellefu...
View ArticleFór á æfingu í brúðkaupsferðinni
Þegar Rafael Benítez, nýráðinn knattspyrnustjóri Real Madríd, var á brúðkaupsferðalagi í Evrópu á sínum tíma fékk hann góðfúslegt leyfi hjá brúði sinni til að líta inn á æfingu hjá Ajax í Amsterdam....
View ArticleÞað verða áfram höft við lýði
Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við HÍ, telur að ýmis pólitísk og efnahagsleg vandamál muni fylgja því að afnema höftin. Líklegt sé að stjórnvöld stigi ekki mjög stór skref í átt að afnámi fyrir...
View Article