$ 0 0 Fjórir af fimm mönnum sem eru sakaðir um hópnauðgun neituðu sök þegar málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hádegi í dag. Fimmti maðurinn er staddur erlendis, en hann hyggst einnig neita sök þegar hann mun mæta fyrir dómara.