$ 0 0 Nokkrar skemmdir eru á varðskipum Landhelgisgæslunnar eftir að rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á þau í Reykjavíkurhöfn í gær. Áhöfn Kruzenshtern hefur samþykkt að dvelja áfram hér á landi þar til skýslutöku lýkur.