![Til stendur að breyta skólahaldi á Hvanneyri.]()
Ákveðið var á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar í gær að breyta skólahaldi á Hvanneyri. Björn Bjarki Þorsteinsson, forseti sveitarstjórnar, segir að meirihlutinn hafi staðið einhuga að tillögunni en minnihlutinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um tillöguna.