Lækkar skuldir ríkissjóðs um 30%
Áhrif af áætlun ríkisins við afnám hafta munu verða gríðarlega mikil og jákvæð og koma í veg fyrir óheillavænlega þróun sem ella hefði verið. Þetta segir forsætisráðherra, en hann segir að skuldir...
View ArticleFjölmargir leita til Stígamóta
Fjölmargir hafa leitað til Stígamóta síðustu daga í kjölfar umræðu um kynferðisbrot á Facebook sem rekur rætur sínar til Facebook hópsins Beauty tips. Talskona Stígamóta segir að þeir sem leiti þangað...
View ArticleRáðast að rót vandans
Ríkisstjórnin kynnti í dag fordæmalausar aðgerðir sem hún hyggst grípa til í viðleitni sinni til að aflétta fjármagnshöftum sem hafa verið við lýði hér á landi í bráðum sjö ár, nánar tiltekið 2.383...
View ArticleÆr drepast í stórum stíl
Margar ær hafa drepist í vor á bæjum á Vesturlandi, ekki síst í Borgarfirði. Ekki er óalgengt að 20-30 ær hafi drepist en dæmi eru um að allt upp undir 100 hafi drepist á einstaka bæ.
View ArticleLög um frestun verkfalla rædd
Lagasetning á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga hefur verið nokkuð mikið rædd meðal ákveðinna ráðherra ríkisstjórnarinnar, án þess að nokkur endanleg ákvörðun hafi verið tekin í þeim efnum.
View ArticleBörn geta borið skaðabótaábyrgð
Börn geta borið bótaábyrgð á afbrotum sínum hvort sem þau eru sakhæf eða ekki. Þetta kemur fram á vef umboðsmanns barna, en margir hafa velt þessari spurningu fyrir sér í ljósi meintrar íkveikju ungra...
View Article„Fólk áttar sig ekki á aðstæðum“
Talsvert er um það að erlendir ferðamenn leggi upp í gönguferðir á hálendi nú um stundir þó það sé illfært og þar mikill snjór. Ferðamenn eru hvattir til að ganga ekki á hálendið. Ef þeir gera það...
View ArticleBankarnir seldir fyrir árslok 2016
Kröfuhafar Glitnis og Kaupþings munu beita sér fyrir því að bankarnir verði seldir fyrir árslok 2016, að því gefnu að markaðsaðstæður séu ákjósanlegar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í erindi...
View ArticleÁkærður fyrir tvenn skilasvik
Sérstakur saksóknari hefur ákært stjórnarmann í einkahlutafélagi fyrir skilasvik. Er honum gefið er að sök að hafa ráðstafað öllum vörubirgðum félags sem síðar varð gjaldþrota, til annars félags í...
View ArticleVaradómarar gegn stjórnarskránni
Skipun varadómara við Hæstarétt er ekki í samræmi við ákvæði stjórnarskrárinnar þar sem gerðar eru sérstakar kröfur um sjálfstæði þeirra einstaklinga sem sinna embættum dómara við réttinn.
View ArticleBúið að kaupa skattaskjólsgögnin
Gögn sem tengja Íslendinga við skattaskjól og ríkinu voru boðin til sölu eru komin í hendur embættis skattrannsóknarstjóra. Þetta staðfestir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri í samtali við...
View Article„Missti tvær bestu vinkonur mínar“
Ása Sigurjóna Þorsteinsdóttir lenti í bílslysi árið 2010 þar sem tvær vinkonur hennar létu lífið en sjálf var hún í dái í 12 daga eftir slysið. Hún afhenti landsliðinu í knattspyrnu treyjur í dag sem...
View ArticleÁfram á Íslandi fari höftin
„Síðustu árin höfum við verið að redda okkur og þraukað, en nú getum við vaxið hraðar.“ Þetta segir Reynir Grétarsson, einn stofnenda Creditinfo. Hann hefur áður sagt að fyrirtækið hafi skoðað að...
View ArticleFlugstöðvarfljóðið kom aldrei inn í landið
Mál erlendrar konu sem dvaldi um vikuskeið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur vakið mikla athygli og verið borið saman við kvikmyndina The Terminal. Aðalpersóna The Terminal sat föst á flugvelli í New...
View Article„Það á að semja á þessu landi“
Ríkissáttasemjari hefur boðað til funda í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á morgun. Ekki hefur verið fundað í deilunum hjá ríkissáttasemjara síðan á miðvikudaginn. Formenn...
View ArticleÁlverið sem varð að kísilveri
Tíu ára óvissuferðalag um framtíðaráform atvinnuuppbyggingar á Bakka við Húsavík virðast nú á enda. Uppbygging er hafin og allir endar að verða fullhnýttir varðandi uppbyggingu kísilvers....
View ArticleÍ kvíðakasti í Bláa lóninu
„Ég byrjaði að svitna í rútunni um leið og ég sá hvíta gufustróka lónsins stíga upp úr hraunbreiðunni.“ Svona hefst pistill Bandaríkjamannsins Davis Harpers, en hann segir frá glímu sinni við kvíða í...
View ArticleÍslenskt blóð í frysti
„Það er þannig að gæði rannsóknanna eru minni eftir því sem frá dregur sýnatökunni,“ segir framkvæmdastjóri rannsóknasviðs Landspítalans. Nú er svo komið að bæta þarf við frysti og kæliskápa spítalans...
View ArticleÍslendingar gætu hjálpað meira
„Upplifun Sýrlendinga er sú að veröldin horfi á þeirra eymd og neyð og haldi áfram lífinu eins og ekkert hafi í skorist,“ sagði Steinunn Björgvinsdóttir, fyrrum yfirmaður barnaverndarmála hjá UNICEF í...
View Article„Vona að mitt fólk standi í lappirnar“
„Ég ætla að vona að mitt fólk standi í lappirnar þegar það á að setja á það lög,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Ólafur er staddur á Austurvelli, þar sem fara...
View Article