$ 0 0 Kröfuhafar Glitnis og Kaupþings munu beita sér fyrir því að bankarnir verði seldir fyrir árslok 2016, að því gefnu að markaðsaðstæður séu ákjósanlegar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í erindi kröfuhafa föllnu bankanna til stjórnvalda.