$ 0 0 Skipun varadómara við Hæstarétt er ekki í samræmi við ákvæði stjórnarskrárinnar þar sem gerðar eru sérstakar kröfur um sjálfstæði þeirra einstaklinga sem sinna embættum dómara við réttinn.