$ 0 0 Margar ær hafa drepist í vor á bæjum á Vesturlandi, ekki síst í Borgarfirði. Ekki er óalgengt að 20-30 ær hafi drepist en dæmi eru um að allt upp undir 100 hafi drepist á einstaka bæ.