![Flóttamannavandinn er sá alvarlegasti sem heimurinn stendur frammi fyrir.]()
„Upplifun Sýrlendinga er sú að veröldin horfi á þeirra eymd og neyð og haldi áfram lífinu eins og ekkert hafi í skorist,“ sagði Steinunn Björgvinsdóttir, fyrrum yfirmaður barnaverndarmála hjá UNICEF í Jórdaníu, í erindi sínu á Fundi fólksins í Norræna húsinu í gær.