![Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að skuldir ríkisins gætu lækkað um 30% og dregið úr vaxtakostnaði um 45 milljarða á ári.]()
Áhrif af áætlun ríkisins við afnám hafta munu verða gríðarlega mikil og jákvæð og koma í veg fyrir óheillavænlega þróun sem ella hefði verið. Þetta segir forsætisráðherra, en hann segir að skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um 30% og vaxtagjöld um 45 milljarða vegna málsins.