$ 0 0 Í dag var greint frá því að í skoðun væri að fara í uppbyggingu og rekstur á 120.000 tonna álveri á fyrirhuguðu iðnaðarsvæði við Hafursstaði í Skagabyggð. En hvar eru Hafursstaðir og hverjir standa á bak við þessi áform?