![Golfbílar eru ekki leyfðir á mótum áhuga- og atvinnumanna.]()
Reglur sem banna notkun golfbíla í mótum eru ekki séríslenskar og fordæmi frá Bandaríkjunum um annað á ekki við hér, að sögn Hauks Arnar Birgissonar, forseta Golfsambands Íslands. Krabbameinsveikum kylfingi var synjað um að fá að nota golfbíl á Eimskipsmótaröðinni um helgina.