![Sigurður Ingi Jóhannsson mælti fyrir frumvarpinu.]()
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi um að stöðva verkfallsaðgerðir einstakra aðildarfélaga Bandalags háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Upphaflega stóð til að leggja málið fram fyrir hádegi.