Tilnefndur til Annie-verðlauna
Tónlistarmaðurinn Einar Tönsberg er tilnefndur til Annie-verðlaunanna í ár fyrir tónlist sína í barnaþáttunum Puffin Rock eða Lundaklettur sem sýndir hafa verið á RÚV. Þættirnir eru framleiddir í...
View Article197 tilvik vegna kampavínsklúbba
197 tilvik sem tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba voru skráð í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá 1. janúar til 8. desember árið 2015 en á sama tímabili var 61 brot skráð í...
View ArticleÁlversdeilan gæti smitað út frá sér
Tilkynning forstjóra Rio Tinto Alcan um engar launahækkanir á þessu ári skapar víðtækar deilur og snýst í raun um grundvallaratriði í kjaraviðræðum hér á landi. „Þessu fyrirtæki á ekki að takast að...
View ArticleFélag Ólafs byggir nýtt hótel
Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa auglýst nýtt deiliskipulag lóðarinnar á Suðurlandsbraut 18. Breytingin felur í sér viðbyggingu og heimild til að hafa hótel í húsinu.
View ArticleHuldufólk á hættusvæði
„Það var óhemjusnjór hérna þegar flóðið kom niður hlíðina. Við vorum heima og heyrðum þunga dynki þegar snjórinn kom á húsgaflinn og alveg upp á þak,“ segir Eymundur Jóhannsson, íbúi við Kambastíg á...
View Article„Pútín samþykkti morðið “
Morðið á njósnaranum fyrrverandi Alexander Litvinenkó var sennilega framið með samþykki Vladimírs Pútíns, forseta Rússlands. Þetta kemur fram í nýrri opinberri rannsókn um dauða njósnarans árið 2006.
View Article„Við erum orðnir enn gráðugri“
„Við erum orðnir enn gráðugri,“ sagði Dagur Sigurðsson eftir sigur Þjóðverja á Slóvenum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Póllandi. „Við erum með ungt lið. Sjáum til hvernig eldri liðin fara að því...
View ArticleHafnfirðingar einfaldlega duglegri
Bæjarbúar í Hafnarfirði eru duglegri en aðrir við að láta lögregluna vita af málum tengdum fíkniefnum. Þetta segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur að...
View ArticleÍ farbann vegna kynferðisbrots
Maður sem var handtekinn á sunnudagsmorgunn, grunaður um kynferðisbrot, hefur verið úrskurðaður í farbann fram til næstkomandi þriðjudags. Að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns...
View ArticleFáránleg sóun á jólabjór
„Mér finnst þetta vera fáránleg sóun,“ sagði Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, á Alþingi í dag. Þar vísaði hún til þess að árlega væri fullgóðum bjór hellt niður vegna þess að...
View ArticleGætu keypt fyrirtækið í heild
Tölvuleikjaframleiðandinn Glu Mobile Inc hyggst fjárfesta í íslenska tölvuleikjafyrirtækinu Plain Vanilla fyrir allt að 7,5 milljónir bandaríkjadala sem samsvarar um 970 milljónum króna. Fyrirtækið...
View ArticleTelja íslenskan bar eftirhermu
Írski barinn Dead Rabbit verður opnaður í Austurstræti í febrúar. Fréttirnar hafa borist til eyrna bareigenda í New York sem reka stað undir sama nafni og eru ekki sáttir. „Þeir voru ekki að finna upp...
View Article11 milljóna kr. tjón hjá lögreglu
Tjónakostnaður ökutækja lögreglunnar á landinu nam 11,3 milljónum kr. í fyrra. Í mörgum tilfellum má flokka tjónin undir óvarkárni ökumanna en einnig hefur orðið aukning á tjónum á lögregluökutækjum...
View ArticleRíkið endurgreiði hálfan milljarð
Hæstiréttur hefur fallist á endurgreiðslukröfu Haga, Innnes og Sælkeradreifingar vegna fjárhæða sem fyrirtækin höfðu greitt fyrir tollkvóta til íslenska ríksins. Samtals skal íslenska ríkið...
View ArticleSkrifað undir SALEK-samkomulagið
Búið er að skrifa undir kjarasamning Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Samningurinn hefur verið kallaður SALEK-samkomulagið.
View Article„Sýnilegt með hærri launum í veskið“
Samningarnir sem voru undirritaðir í dag á milli Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins ná til um 80-85 þúsund manns á almenna vinnumarkaðinum. Með þessu er verið að færa launaþróun þeirra...
View ArticleNiðurstöður berast sjúklingum fyrr
Nýr tækjabúnaður í Rannsóknarkjarna Landspítalans og flæðilínur í tækjasal flýta fyrir því að niðurstöður rannsókna berast sjúklingum. Formleg opnun var í dag en flæðilínan við Hringbraut er sambærileg...
View ArticleTryggingargjald lækki um 1,5 stig
Samhliða samkomulaginu sem undirritað var milli Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands núna á sjötta tímanum er ekki að finna loforð af hálfu ríkisstjórnarinnar um lækkun tryggingargjalds,...
View ArticleBanaslys í Reykjanesbæ
Einn lést í alvarlegu umferðarslysi sem varð á Njarðarbraut í Reykjanesbæ rétt fyrir klukkan fimm í dag. Slysið varð þegar tvær bifreiðar rákust saman. Hinn látni var ökumaður annarrar bifreiðarinnar.
View ArticleBrendan Brekkan fundinn
Brendan Brekkan Þorvaldsson er fundinn og hefur fjölskylda hans náð sambandi við hann í London. Emilía Sigurðardóttir, mágkona Brendan, greinir frá þessu á Facebook.
View Article