$ 0 0 197 tilvik sem tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba voru skráð í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá 1. janúar til 8. desember árið 2015 en á sama tímabili var 61 brot skráð í málaskrá lögreglu.