$ 0 0 Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa auglýst nýtt deiliskipulag lóðarinnar á Suðurlandsbraut 18. Breytingin felur í sér viðbyggingu og heimild til að hafa hótel í húsinu.