$ 0 0 Maður sem var handtekinn á sunnudagsmorgunn, grunaður um kynferðisbrot, hefur verið úrskurðaður í farbann fram til næstkomandi þriðjudags. Að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns gengur rannsókn málsins vel.