Með 3500 manns í haldi
Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams halda um 3500 konum og börnum í þrældómi í Írak. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem birt var í dag. Flestir þeirra sem eru í haldi samtakanna eru Jasídar...
View Article„Fjármál eru ekkert feimnismál“
Fjármál eiga ekki að vera neitt feimnismál og staðan ætti ekki að vera þannig að fleiri foreldrar séu að ræða við börn sín um kynlíf en peninga. Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um...
View ArticleSegir mál Atla Helgasonar sérstakt
Ingimar Ingason, framkvæmdastjóri Lögmannafélags Íslands, segir mál Atla Helgasonar um niðurfellingu réttindasviptingar vera sérstakt réttarfarslega.
View ArticleÞjónar með tæpa milljón á mánuði
Dæmi eru um að þjónar séu að fá nálægt einni milljón króna í mánaðarlaun. Þetta staðfestir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvæla- og veitingafélags Íslands, MATVÍS.
View ArticleSpilaði á fiðlu á flugvellinum
Starfsfólk utanríkisráðuneytisins í París hitti sýrlenska flóttafólkið þegar það millilenti á Charles de Gaulle flugvelli eldsnemma í morgun. Hópurinn fékk ávexti og nasl og börnin litabækur og...
View ArticleHópurinn kominn til Keflavíkur
„Takk Ísland, þetta er frábær þjóð,“ sagði einn fjölskyldufaðirinn í hópi sýrlensku flóttamannanna við blaðamann mbl.is nú rétt í þessu. Fyrsti hópur sýrlenska flóttafólksins sem boðin hefur verið...
View ArticleSjá mikla tengimöguleika við Ryanair
Hugmyndir WOW um að opna nýja útstöð utan Íslands eru fyrst og fremst hugsaðar sem viðbót við núverandi starfsemi svo hægt sé að vaxa hraðar en aðstæður á Keflavíkurflugvelli leyfa. Með því að velja...
View ArticleSenda yfirlýsingu vegna Atla
Fjölskylda Einars Arnar Birgissonar ætlar að senda yfirlýsingu til Lögmannafélagssins á næstu dögum og lýsa yfir áhyggjum sínum þar sem Atli Helgason sækist nú eftir að fá málflutningsréttindi sín á...
View ArticleFaðir Einars myndi hlusta á Atla
Birgir Örn Birgisson, faðir Einars Arnar Birgissonar sem myrtur var í Öskjuhlíð í nóvember árið 2000, segist vera tilbúinn að hlusta á Atla Helgason, morðingja sonar síns, vilji Atli tjá sig við hann...
View ArticleFjölskyldurnar komnar til Akureyrar
Það voru syfjuð börn og þakklátir og glaðir foreldrar sem mættu blaðamanni mbl.is á Akureyrarflugvelli á níunda tímanum í kvöld. Sýrlensku fjölskyldurnar fjórar sem setjast munu í bænum eru komnar á...
View ArticleMyndasyrpa: Komin til Íslands
Fyrsti hópur sýrlenska flóttafólksins sem boðin hefur verið búseta hér á landi kom til landsins í dag. Um er að ræða sex fjölskyldur, þrettán fullorðna og tuttugu og tvö börn. Fjórar fjölskyldur...
View ArticleFyrir stríðið höfðum við áætlanir
„Fyrir stríðið höfðum við áætlanir fyrir börnin okkar. Nú getum við kannski byrjað upp á nýtt,“ segja þau Ibrahim og Fayrouz sem komu til landsins í dag og munu búa á Akureyri ásamt tveimur börnum...
View Article617 heimilisofbeldismál á einu ári
Heimilisofbeldismálum hefur fjölgað verulega á höfuðborgarsvæðinu á milli ára eftir að sérstök áhersla var lögð á þann málaflokk hjá lögreglunni. En það er svipuð þróun og annars staðar sem áhersla er...
View ArticleÓviðunandi að Costco feli Bónus
Bónus telur það vera með öllu óviðunandi að setja hjólbarðaverkstæði Costco nánast í anddyri Bónus í Kauptúni. Engan vegin fari saman að reka matvöruverslun og dekkjaverkstæði eða bifreiðaþjónustu í...
View ArticleSkortur hjá börnum eykst á Íslandi
Ellefta hvert barn á Íslandi líður efnislegan skort og hefur hlutfallið rúmlega tvöfaldast á fimm árum samkvæmt niðurstöðum skýrslu UNICEF á Íslandi. Atvinnuþátttaka foreldra er algengasti...
View Article„Fjármögnunin er ekkert vandamál“
„Fjármögnunin er ekkert vandamál, bara alls ekkert vandamál,“ sagði Jón Finnbogason, forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni, á fundi Félags atvinnurekenda í morgun þar sem rætt var um nýjan Landspítala...
View ArticleUppreist eða uppreisn æru?
Síðan fregnir bárust af því í vikunni Atla Helgasyni hefði verið veitt uppreist æru hefur skapast mikil umræða um hvort rétt sé að segja að einhverjum hafi verið veitt uppreist æru eða uppreisn æru....
View ArticleBörn leigjenda standa verr
Staða barna sem eiga foreldra sem búa í leiguhúsnæði hefur versnað töluvert samkvæmt skýrslu UNICEF á Íslandi. Hlutfall barna í þessum hópi sem búa við skort hefur nær þrefaldast. Börn þeirra sem eru...
View ArticleVerkefnið hafið og innan seilingar
„Vilji þingsins liggur fyrir. Þetta stóra verkefni er komið á framkvæmdastig og ég held ég geti fullyrt það að flestir sem tengjast umræðunni um heilbrigðismál velkjist ekkert í vafa um það hversu...
View ArticleÞolum ekki sömu mistökin aftur
Versta mögulega niðurstaðan við sölu ríkisins á hlut sínum í bönkunum væri eitthvað í átt við síðustu einkavæðingu. Draumastaðan væri einn banki í ríkiseigu, annar í eigu erlendra fjárfesta og sá...
View Article