Það kýs enginn að vera kallaður „það“
Persónufornafnið „hán“ verður kynnt til sögunnar í kennsluefni í beygingarfræði við Háskóla Íslands á komandi misseri. Orðinu er ætlað að mæta ákveðinni þörf á persónufornafni þegar um er að ræða...
View ArticleKári Stefánsson í jötunmóð
Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, var heitt í hamsi í ræðu sem hann flutti á fundi á vegum Pírata í dag þar sem rætt var um Landspítalann. Lagði hann áherslu á mikilvægi þess að...
View ArticleSýnikennsla á landreki í Eldvörpum
Rannsóknarborholur HS Orku við Eldvörp gætu orðið tvær upp í fimm og ef árangur af þeim er jákvæður má gera ráð fyrir að farið verði í að virkja á svæðinu. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem svæðið...
View ArticleSean Penn tók viðtal við „El Chapo“
Hollywood leikarinn Sean Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn Joaquin „El Chapo“ Guzman á leynilegum stað í regnskógum Mexíkó stuttu eftir að hann braust út úr öryggisfangelsinu Altiplano. Viðtal...
View ArticleAftur leitað í Ölfusá
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar munu í dag leita manns er óttast er að hafi farið í Ölfusá 26. desember. Í dag er ætlunin að leita árbakkana frá Selfossi að ósnum, sigla ána og ósinn...
View ArticleSkjálfti í Vatnajökli
Í morgun mældust tveir skjálftar að stærð 3,2 í vestanverðum Vatnajökli, sá fyrri kl. 5.18 í suðausturhluta Bárðarbunguöskju og annar kl. 8.46 um 7 km norðaustur af Hamrinum.
View Article„Ég skammast mín virkilega“
Þórunn Ólafsdóttir, sjálfboðaliði á Lesbos, hefur tekið á móti fjölmörgum flóttamönnum á strönd eyjunnar. Í pistli á Facebook síðu sinni í gær segir hún frá því að í gær hafi hún í fyrsta skipti hitt...
View ArticleEyðileggja smækkaða útgáfu Lakagíga
Gígaröðin í Eldvörpum er eins og smækkuð útgáfa af Lakagígum og þá er hún aðgengileg flestum á hvernig bíl sem er og aðeins í hálftíma fjarlægð frá alþjóðaflugvelli. Þetta segir Ellert Grétarsson,...
View ArticleHellti sér yfir Hitler
Þýski hershöfðinginn Dietrich von Saucken er einn fárra einstaklinga sem vitað er um að hafi hellt sér yfir nasistaforingjann Adolf Hitler eftir að sá síðarnefndi varð einræðisherra Þýskalands. Það sem...
View ArticleÞriggja marka sigur í síðasta leik fyrir EM
Ísland spilaði sinn síðasta leik fyrir Evrópumótið í Póllandi sem hefst á föstudag þegar liðið mætti Þýskalandi öðru sinni í vináttuleik í Hannover í dag. Eftir að hafa tapað með einu marki í gær hafði...
View ArticleTaka verði tillit til sögunnar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að vinningstillaga í uppbyggingu í Frankfurt sé mjög í anda þeirra bygginga sem í dag standi til að reisa við Reykjavíkurhöfn. „Borgarbúar voru hins vegar ekki...
View ArticleKári ósáttur við upptöku Pírata
Kári Stefánsson segist ekki hafa gefið leyfi fyrir því að erindi hans á fundi Pírata um nýjan spítala yrði tekið upp og því dreift á netinu.
View ArticleFjölskyldurnar koma á þriðjudag
Albönsku fjölskyldurnar tvær sem nýverið fengu íslenskan ríkisborgararétt eru væntanlegar til landsins eftir hádegi á þriðjudag, segir Hermann Ragnarsson sem hefur staðið að því undanfarið að undirbúa...
View ArticleAndmæli við virkjun „byggð á misskilningi“
Farið var í gegnum öll leyfisveitingaferli, skipulag og fengið umhverfismat áður en gefið var út framkvæmdaleyfi fyrir tilraunaboranir við Eldvörp á Reykjanesi. „Það er búið að fara eftir öllum...
View ArticleTómlegt í Bláa lóninu
Þessa dagana er tómlegt um að litast í Bláa lóninu en það var tæmt í byrjun síðustu viku vegna stækkunar. Stefnt er að því að opna það aftur fyrir gestum 22. janúar en þá verður búið að stækka lónið um...
View ArticleMátti Moore mynda á Kvíabryggju?
Umboðsmaður Alþingis vill fá svör frá fangelsismálastjóra um hvort Michael Moore hafi fengið leyfi til að mynda á Kvíabryggju, líkt og þrír fangar kvarta yfir í erindi til umboðsmanns.
View ArticleLifðu á grasi en nú er vetur
Það er kominn vetur í Madaya, einangraðri borg í Sýrlandi. Fólkið hefur lifað á soðnu vatni með grasi. En nú er grasið fölnað og laufin fallin. „Hann er ekkert nema skinn og bein,“ segir kona um...
View ArticleBorgin í mál gegn Kópavogi
Reykjavíkurborg krefst lögsögu yfir Bláfjallasvæði og Sandskeiði sem talin hafa verið innan sveitarfélagamarka Kópavogs. Náttúruperlan Þríhnúkagígur er innan svæðisins sem krafist er lögsögu yfir, en...
View ArticleDavid Bowie látinn
Tónlistarmaðurinn David Bowie er látinn, 69 ára að aldri. Hann hafði barist við krabbamein í átján mánuði.
View ArticleFlugstjóraskortur í kjölfar fjöldaráðninga
Icelandair og WOWair réðu á milli 80 og 90 flugmenn á síðasta ári og er skortur á íslenskum reynslumiklum flugmönnum í sjónmáli, m.a. í innanlandsfluginu þar sem flugfélög hafa þurft að leita...
View Article