$ 0 0 Tónlistarmaðurinn David Bowie er látinn, 69 ára að aldri. Hann hafði barist við krabbamein í átján mánuði.