$ 0 0 Reykjavíkurborg krefst lögsögu yfir Bláfjallasvæði og Sandskeiði sem talin hafa verið innan sveitarfélagamarka Kópavogs. Náttúruperlan Þríhnúkagígur er innan svæðisins sem krafist er lögsögu yfir, en við ystu mörk þess.