$ 0 0 Það er kominn vetur í Madaya, einangraðri borg í Sýrlandi. Fólkið hefur lifað á soðnu vatni með grasi. En nú er grasið fölnað og laufin fallin. „Hann er ekkert nema skinn og bein,“ segir kona um eiginmann sinn sem er rúmfastur vegna næringarskorts.