$ 0 0 Umboðsmaður Alþingis vill fá svör frá fangelsismálastjóra um hvort Michael Moore hafi fengið leyfi til að mynda á Kvíabryggju, líkt og þrír fangar kvarta yfir í erindi til umboðsmanns.