$ 0 0 Þýski hershöfðinginn Dietrich von Saucken er einn fárra einstaklinga sem vitað er um að hafi hellt sér yfir nasistaforingjann Adolf Hitler eftir að sá síðarnefndi varð einræðisherra Þýskalands. Það sem meira er þá komst hann upp með það.