![Joaquin "El Chapo" Guzman.]()
Hollywood leikarinn Sean Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn Joaquin „El Chapo“ Guzman á leynilegum stað í regnskógum Mexíkó stuttu eftir að hann braust út úr öryggisfangelsinu Altiplano. Viðtal Penn við Guzman birtist í Rolling Stone í dag en Guzman var tekinn höndum á ný á föstudag.