„Jú, sjálfsagt var það hættulegt“
„Jú, sjálfsagt var það hættulegt,“ segir Jón Bjarnason bátseigandi, sem stökk um borð í bátinn Storm sem losnaði frá flotbryggju í Reykjavíkurhöfn í óveðrinu í gærkvöldi. Hann segir að aðgerðin hafi þó...
View ArticleHefðu getað bjargað Sæmundi fróða
Haukur Vagnsson, eigandi farþegabátsins Hesteyrar ÍS 95, segir að auðveldlega hefði mátt bjarga Sæmundi fróða, sem er annar bátanna sem sukku við suðurbugtina við gömlu höfnina í Reykjavík í nótt og...
View Article„Haldið áfram að huga að eigum“
Tryggingafélögin VÍS, Sjóvá og TM voru á tánum vegna óveðursins í gær en betur fór en á horfðist. Tjónið er mest á Suðurlandi og meirihlutinn minniháttar. Fólk er beðið að halda áfram að huga að eigum...
View ArticleGlaður kominn upp úr höfninni
Báturinn Glaður, sem sökk í gömlu höfninni í Reykjavík í nótt, hefur verið hífður upp. Kafari mætti á svæðið um tvöleytið í dag og um tveimur og hálfum tíma síðar var báturinn hífður upp með...
View Article16 milljarðar út, 17 milljarðar inn
Stuðningur við Landspítala, hækkun á elli og -örorkulífeyri almannatrygginga, náttúruvernd og baráttan gegn kynbundnu ofbeldi er á meðal þess sem finna má í breytingartillögum stjórnarandstöðunnar við...
View ArticleÓsóttu vélarnar ekki íslenskar
Flugvöllurinn í Malasíu leitar að eiganda þriggja flugvéla sem hafa staðið yfirgefnar í nokkur ár. Þoturnar virðast vera á íslenskum skráningarnúmerum og voru í eigu Air Atlanta. Þær voru hins vegar...
View ArticleKynbundið ofbeldi á við náttúruhamfarir
Stjórnarandstaðan leggur til 200 milljóna aukafjárveitingu við fjárlög til baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. Svandís Svavarsdóttir rekur tilefnið til feminískrar undiröldu á samfélagsmiðlum. „Í sumum...
View Article„Ekki eðlilegur banka business“
Það var ekkert sem benti til þess að Kaupþing fengi sjálft eitthvað út úr viðskiptunum með CLN skuldabréf sem Chesterfield-málið snýst um. Þá var einkennilegt að lána ákveðnum félögum sem stóðu ekki...
View ArticleVinahygli í fjárlaganefnd
Brynhildur Pétursdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir, fulltrúar Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna gagnrýndu vinnu meirihluta fjárlaganefndar harðlega á kynningarfundi stjórnarandstöðunnar á...
View ArticleFann loftþrýstinginn í maganum
Sveinn Magnússon segir hús sitt hafa sloppið vel þegar að bútur úr þaki nágrannans skall á hans eigin þaki. „Það kom hvellur og við fundum að eitthvað skall á,“ segir Sveinn í samtali við mbl.is. Hann...
View ArticleÓtrúleg breyting milli daga
Það er ótrúlegt að skoða tölur um umferð frá klukkan 17 í gær til miðnættis. Það má segja að það hafi varla nokkur verið á ferli samkvæmt upplýsingum úr kerfi Vegagerðarinnar.
View Article„Stundum þeirra val að velja sig“
Mikilvægt er að gleyma ekki hversu flókin ákvörðun það getur verið að kæra kynferðisbrot. Samfélagið verður að gæta þess að fara ekki sömu leið og gerandinn, að taka stjórnina af brotaþola. Stundum er...
View ArticleSviptur rétti til að bera orðuna
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem er stórmeistari íslensku fálkaorðunnar, hefur svipt Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, rétti til þess að bera fálkaorðuna, sem...
View ArticleÓtrúleg breyting milli daga
Það er ótrúlegt að skoða tölur um umferð frá klukkan 17 í gær til miðnættis. Það má segja að það hafi varla nokkur verið á ferli samkvæmt upplýsingum úr kerfi Vegagerðarinnar.
View ArticleÓbreyttir stýrivextir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,75%. Jafnframt ákvað nefndin að lækka...
View ArticleÁsta sýknuð af ákæru fyrir manndráp
Hjúkrunarfræðingur sem var ákærður fyrir manndráp af gáleysi eftir að sjúklingur í hans umsjón lést á gjörgæsludeild Landspítalans síðla árs 2012 var í dag sýknaður af ákæru í Héraðsdómi...
View ArticleVinsældir leigumarkaðarins dvína
Leiguþak er ekki góð hugmynd að mati Greiningardeildar Arion banka sem telur að leigusalar myndu fyrst skera niður í viðhaldskostnaði. „Ef leiguþakið er sett undir markaðsvirði verður eftirspurnin...
View ArticleFá ekki flutning frá Kvíabryggju
Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson mættu ekki í dómsal í morgun, en þeir fóru á Kvíabryggju í gær þar sem þeir afplána nú fyrri dóma.
View Article„Hefði ekki átt að ákæra“
„Það hefði ekki átt að ákæra,“ sagði Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður hjúkrunarfræðingsins Ástu Kristínar Andrésdóttur, en hún var í dag sýknuð af ákæru um manndráp af gáleysi. Niðurstöðunni var...
View Article„Ætla að halda áfram með líf mitt“
„Það er mikið spennufall og mikill léttir,“ sagði Ásta Kristín Andrésdóttir, en hún var í dag sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru um manndráp af gáleysi. „Ég ætla að halda áfram með líf mitt og...
View Article