![Frá málþinginu sem haldið var í HR í síðustu viku.]()
Mikilvægt er að gleyma ekki hversu flókin ákvörðun það getur verið að kæra kynferðisbrot. Samfélagið verður að gæta þess að fara ekki sömu leið og gerandinn, að taka stjórnina af brotaþola. Stundum er það einfaldlega val brotaþola að velja sig sjálfan umfram allt annað.