$ 0 0 Það er ótrúlegt að skoða tölur um umferð frá klukkan 17 í gær til miðnættis. Það má segja að það hafi varla nokkur verið á ferli samkvæmt upplýsingum úr kerfi Vegagerðarinnar.