$ 0 0 Hjúkrunarfræðingur sem var ákærður fyrir manndráp af gáleysi eftir að sjúklingur í hans umsjón lést á gjörgæsludeild Landspítalans síðla árs 2012 var í dag sýknaður af ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur.