![Fleiri kaupsamningum en leigusamningum er þinglýst.]()
Leiguþak er ekki góð hugmynd að mati Greiningardeildar Arion banka sem telur að leigusalar myndu fyrst skera niður í viðhaldskostnaði. „Ef leiguþakið er sett undir markaðsvirði verður eftirspurnin meiri en framboðið og það getur hreinlega ýtt undir svartamarkaðsbrask eða leitt til biðlista.“