$ 0 0 Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson mættu ekki í dómsal í morgun, en þeir fóru á Kvíabryggju í gær þar sem þeir afplána nú fyrri dóma.