![Svanhvít Svavarsdóttir.]()
Stjórnarandstaðan leggur til 200 milljóna aukafjárveitingu við fjárlög til baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. Svandís Svavarsdóttir rekur tilefnið til feminískrar undiröldu á samfélagsmiðlum. „Í sumum þessara byltinga eru fórnarlömb svo alvarlegra hamfara í íslensku samfélagi að tala að það hefur verið búinn til hamfarasjóður af minna tilefni.“