$ 0 0 Haukur Vagnsson, eigandi farþegabátsins Hesteyrar ÍS 95, segir að auðveldlega hefði mátt bjarga Sæmundi fróða, sem er annar bátanna sem sukku við suðurbugtina við gömlu höfnina í Reykjavík í nótt og er í eigu Háskóla Íslands.