Isavia fjármagnar löggæslu
Isavia leggur til fjármagn til lögreglunnar meðal annars til uppsetningar á búnaði og aðstöðu en til þess að tryggja þjónustustig á Keflavíkurflugvelli hefur Isavia einnig lagt fjármagn til rekstrar...
View ArticleHöfðu skýra sýn á #FreeTheNipple
Þátttakendur í #FreeTheNipple höfðu skýrar hugmyndir um hvað átakið gekk út á og voru meðvitaður um ástæður þátttöku sinnar. Þetta er meðal þess sem kom fram í rannsókn Baldvins Þórs Bergssonar á...
View ArticleNæstu skref í málum flóttafólks
Í dag var greint frá því að tekið yrði á móti 55 flóttamönnum. Stefán Þór Björnsson, formaður flóttamannanefndar, segir þetta vera eini hópurinn sem komi fyrir áramót, en að Íslendingar megi eiga von á...
View ArticleÞetta var orðin tóm vitleysa
„Þetta var satt best að segja orðin tóm vitleysa, ég var farinn að vera fjóra til fimm mánuði á ári í útlöndum til að kynna bækur mínar. Þetta var farið að bitna á skrifunum,“ segir Arnaldur Indriðason...
View ArticleGrjóthrun varð í Dyrhólaey
„Það hrundi talsvert mikið magn af grjóti úr Kirkjufjörubjarginu á Lágey Dyrhólaeyjar,“ segir Jón Björnsson, svæðalandvörður á Suðurlandi, í samtali við mbl.is en hrunið átti sér stað í gær og fór Jón...
View Article„Íslendingar gefast ekki upp“
Rithöfundur, verslunareigandi, blaðamaður, bloggari með háskólamenntun í hagfræði og íslensku. Allt þetta á við Satu Rämö. Hún er finnsk en hefur búið á Íslandi um árabil og rekur fyrirtæki hér á landi.
View ArticleAlls engin apakattaleikur
Baráttan við Bakkus er aldrei auðveld og hún var það sannarlega ekki fyrir Nicolas, sem varð að taka þunglyndislyf til að takast á við fráhvarfseinkennin. Þökk sé meðferðarmiðstöð í Chile hefur...
View ArticleÞrír í haldi vegna heimilisofbeldis
Þrír gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar á heimilisofbeldi á þremur heimilum á svæðinu í gærkvöldi og nótt. Mikill erill var hjá lögreglunni vegna ölvunar.
View ArticleEins og rosalega stórt frekjukast
Það er erfitt fyrir foreldra að margir halda að þetta sé rosalega stórt frekjukast, segir stuðningsforeldri Ísabellu Eirar sem er með sjaldgæfan litningagalla. Fjölskyldan vill auka vitund fólks og...
View ArticleHrekkjavakan á börum bæjarins
Íslendingar hafa heldur betur tekið hrekkjavökuna í sátt og mátti sjá furðuverur á ferli um allt land í gær. Ljósmyndari mbl.is fór á stúfana og myndaði búningaklætt fólk á börum bæjarins.
View ArticleRÚV þarf að skerpa áherslurnar
Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri telur breytt neyslumynstur á fjölmiðlum og stóraukið aðgengi að afþreyingu kalla á endurmat hjá RÚV. „Ég lít svo á að á slíkum tímum sé hlutverk Ríkisútvarpsins...
View ArticleGert að senda Airbus í skoðun
Rússneska farþegaþotan sem brotlenti á Sínaí-skaga í Egyptalandi brotnaði í tvennt á flugi. Hefur fréttaveita AFP þetta eftir rússneskum flugslysarannsakanda. Alls voru 224 um borð og létust þeir...
View ArticleMilljarður aukalega í réttarkerfið
Tæplega einn milljarður verður aukalega settur í réttarkerfið miðað við frumvarp til fjáraukalaga sem var sett á vefsíðu Alþingis í gær. Mest munar um málakostnað í opinberum málum upp á 705 milljónir.
View ArticleMan það að vera á flótta
Barbara Keller man sumardaginn 1945 þegar móðir hennar tjáði henni að fjölskyldan væri í þann mund að flýja til Þýskalands en heimaland þeirra hætti að vera til í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar....
View ArticleFannst 8 kílómetrum frá brakinu
Lík stúlku sem lést í flugslysinu í Egyptalandi á laugardaginn fannst um 8 kílómetra frá þeim stað þar sem aðalhlutinn af braki vélarinnar lenti. Þegar hafa björgunarmenn á staðnum fundið 168 af þeim...
View ArticleHeyr himnasmiður slær í gegn
„Við þorðum ekki að ímynda okkur þessi viðbrögð í okkar villtustu draumum,“ segir Daníel Auðunsson, gítarleikari og söngvari í hljómsveitinni Árstíðum, en upptaka af söng sveitarinnar á laginu Heyr...
View ArticleUtanaðkomandi atvik olli slysinu
Rússneska flugfélagið Kogalymavia segir að flugslysið á Sínaí-skaga megi rekja til utanaðkomandi aðstæðna.
View ArticleWOW til L.A. og San Fransisco
WOW air mun hefja áætlunarflug til Los Angeles og San Fransisco næsta sumar og verða þetta fimmti og sjötti áfangastaður flugfélagsins í Norður-Ameríku.
View ArticleUngi Frakkinn varð líklega úti
Líklegast er talið að Florian Maurice Francois Cendre, nítján ára franskur ríkisborgari sem fannst látinn í Laxárdal í Nesjum, hafi orðið úti. Við rannsókn málsins kom í ljós að ungi maðurinn var...
View ArticleSkip sökk í Reykjavíkurhöfn
Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn í morgun en verið var að sjósetja skipið eftir að hafa verið í slipp. Að sögn vaktstjóra í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er búið að koma öllum frá borði....
View Article