$ 0 0 Rithöfundur, verslunareigandi, blaðamaður, bloggari með háskólamenntun í hagfræði og íslensku. Allt þetta á við Satu Rämö. Hún er finnsk en hefur búið á Íslandi um árabil og rekur fyrirtæki hér á landi.