$ 0 0 „Það hrundi talsvert mikið magn af grjóti úr Kirkjufjörubjarginu á Lágey Dyrhólaeyjar,“ segir Jón Björnsson, svæðalandvörður á Suðurlandi, í samtali við mbl.is en hrunið átti sér stað í gær og fór Jón á vettvang í dag til þess að kanna þar aðstæður.