$ 0 0 „Þetta var satt best að segja orðin tóm vitleysa, ég var farinn að vera fjóra til fimm mánuði á ári í útlöndum til að kynna bækur mínar. Þetta var farið að bitna á skrifunum,“ segir Arnaldur Indriðason rithöfundur.